10.10.2007 | 11:52
Topp tíu listinn fyrir haustfrí
það er spurning hvað maður ætti að gera í þessu haustfríi. mig langar t.d. að skreppa á I Now Pronounce You Chuck And Larry http://midi.is/kvikmyndasyningar. Síðan væri ég alveg til í að skreppa í sund eða þá í keilu. Þá væri líka gaman að fara í leikhús á Óvitana eða Viltu finna milljón?http://leikhus.is/. Eitthvert kvöldið mætti svo skreppa á American Style. Svo ætla ég að eyða einu kvöldi í það að slappa af og horfa á Dracula: Dead And Loving It með Mel Brooks og Leslie Nielsen (myndin er tær snilld). 'Eg ætla að sjálfsögðu að sofa út á meðan yngri systkyni mín eru í skólanum he he he. Svo er ég að spá í að fara og leita að Doors diskum og kannski einhverju með Led Zeppelin eða Pink Floyd. Jæja ég nenni ekki að skrifa meira í bili sjáumst
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.